top of page
Create Your First Project
Start adding your projects to your portfolio. Click on "Manage Projects" to get started
VA715
project type
gluggar, hurðir, léttir veggir, klæðningar
date
2024-2025
location
kópavogur
snikk sá um ísetningu allra glugga og hurða frá gluggatækni, auk smíði á léttum innveggjum. húsið klæddum við síðan að utan með þessari fallegu, svörtu álklæðningu frá málmtækni, sem gefur byggingunni fágað og nútímalegt yfirbragð. undir skyggni og í anddyri var notast við bambusklæðningu sem sameinar náttúrulega hlýju og hagnýta vörn gegn veðri og sliti.
útkoman er vönduð, nútímaleg og einstaklega stílhrein bygging.


































bottom of page

